
Emmessís ehf.
Emmessís ehf. var stofnað 1960 og hefur markað spor í sögu ísframleiðslu á Íslandi. Gæði og fagmennska hafa frá upphafi einkennt framgöngu félagsins og hafa nýverið stór skref verið tekin í framleiðslu og nýsköpun.
Ásamt eigin framleiðslu hefur Emmessís hafið innflutning á erlendum ís, má þar nefna Haagen Dazs, Ben &Jerry´s og Magnum.
Emmessís vinnur markvisst að góðum starfsanda og er lögð áhersla á að innan fyrirtækisins sé traust, metnaðarfullt og jákvætt starfsfólk. Emmessís er dótturfélag 1912 ehf.
Vélamaður
Emmessís óskar eftir að ráða vélamann til liðs við öflugt teymi.
Emmessís er hluti af 1912 samstæðunni en í henni starfa um 150 manns. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís. Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi.
Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með framleiðslutækjum ásamt því að undirbúa vélar og færibönd fyrir framleiðslu dagsins, stilla færibönd og tengja vélar eftir þörfum
- Viðhald tækja í samráði við verkstjóra
- Sækja umbúðir og hráefni eftir þörfum
- Almenn pökkunarstörf
- Frágangur bretta
- Áfyllingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Undirbúningsnám véltæknigreina eða grunnnám iðngreina eða sambærilegt nám
- Haldbær reynsla (2+ ár) af sambærilegum verkefnum
- Stundvísi, áreiðanleiki og ósérhlífni
- Góð íslensku- og eða enskukunnátta
- Þjónustulund og samskiptafærni
Advertisement published16. September 2025
Application deadline24. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bitruháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Tæknimaður
Emmessís ehf.

Ásetning aukahluta
Toyota

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfmaður á Bílaverkstæði Olíudreifingar
Olíudreifing þjónusta

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Bílaviðgerðir.
Bílatorgið

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Rafvirki í rafmagnsþjónustu
Norðurorka hf.

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Starfsmaður framkvæmda
Reykjanesbær

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg