Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.
Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Viltu vera sólarmegin í sumar?
Gefandi starf og dýrmæt starfsreynsla !
Við leitum að nemendum í hjúkrunar- og læknisfræði í störf vaktstjóra í sumar á hjúkrunarheimili okkar á Sólvangi í Hafnarfirði og Sóltúni í Reykjavík.
Nemar sem lokið hafa áfanga í lyfjafræði geta tekið vaktir vakstjóra undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði. Umsækjendur þurfa að vera með góða íslenskunnáttu og hreint sakavottorð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf hjúkrunarfræðinga
- Skráning á hjúkrunarmeðferðum
- Þátttaka í teymisvinnu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í hjúkrunar- eða læknisfræði
- Lyfjafræðiáfanga lokið
- Góð samskiptahæfni & fagleg vinnubrögð
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Advertisement published17. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðardeildarstjóri
Sólvangur hjúkrunarheimili
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Heilsuvernd heilsugæsla er að ráða hjúkrunarfræðinga.
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa hjá Heilsuvernd.
Heilsuvernd ehf.
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún í Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur. Heilsugæsla HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunardeildarstjóri lyflækningadeildar HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands