Skjólgarður hjúkrunarheimili
Skjólgarður er hjúkrunarheimili með 27 hjúkrunarrými, hvíldarrými og 3 sjúkrarými sem það rekur í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Heimilið er staðsett á útsýnisstað á Höfn í Hornafirði og unnið er að nýbyggingu við Skjólgarð sem stendur.
Á Skjólgarði er áhersla lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN
Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar á Hornafjörð
Við á Skjólgarði leitum af hjúkrunarfræðingum, bæði nýútskrifuðum og með reynslu til að koma og vinna með okkur í sumar. Í boði eru fjölbreyttar vaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi. Bæði er í boði lengri og styttri tímabil.
Stefnt er að því að flytja í glænýtt húsnæði í vor þar sem vinnuaðstæða verður til fyrirmyndar.
Við leggjum áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar skjólstæðinga og bjóðum upp á faglegt og fjölbreytt starfsumhverfi og góða reynslu hér á landsbyggðnni
Frítt húsnæði í boði fyrir hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingum
Advertisement published22. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Víkurbraut 29, 780 Höfn í Hornafirði
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Hjúkrunardeildarstjóri á hjúkrunarheimilið Seltjörn
Seltjörn hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðardeildarstjóri
Sólvangur hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð
Framúrskarandi hjúkrunarfræðingur
Seltjörn hjúkrunarheimili
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Skjólgarður hjúkrunarheimili
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Seltjörn hjúkrunarheimili
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali