Sjúkraliðafélag Íslands
Sjúkraliðafélag Íslands

Umsjónarmaður félagsaðstöðu Sjúkraliðafélags Íslands

Sjúkraliðafélag Íslands leitar að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi til starfa við félagsaðstöðu félagsins. Starfið er fjölbreytt og felur í sér umsjón með sal og aðstöðu, aðstoð við viðburði og veislur, sem og samskipti við félagsmenn og aðra gesti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni:

  • Umsjón með félagsaðstöðu, sal og búnaði

  • Aðstoð og þjónusta við viðburði og veislur

  • Frágangur og undirbúningur fyrir og eftir viðburði

  • Almenn þrif og eftirlit með birgðum (hreinlætisvörur, kaffivörur o.fl.)

  • Samskipti við leigutaka og félagsmenn

  • Gæta að hlýlegu, snyrtilegu og skipulögðu umhverfi

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Er jákvæður, stundvís og lausnamiðaður

  • Hefur góða þjónustulund og samskiptahæfni

  • Getur unnið sjálfstætt sem og í samstarfi við aðra

  • Hefur sveigjanleika til að sinna kvöld- og helgarvinnu eftir þörfum

Advertisement published18. August 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Grensásvegur 16
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReliabilityPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags