
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Umsjónarkennari Seyðisfjarðarskóla
Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 100% stöðu frá og með 1. ágúst næstkomandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
- Fylgist með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Tekur þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun
- Færni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni
- Frumkvæði í starfi
- Faglegur metnaður
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Advertisement published28. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required
Location
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsAmbitionIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Umsjónarkennari á miðstigi – Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í miðdeild – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í yngri deild - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri unglingastigs
Þjórsárskóli

Skólastjóri - Grunnskóli Snæfellsbæjar
Snæfellsbær

Samfélags- og náttúrufræðikennsla á unglingastigi
Árbæjarskóli