Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli

Umsjónarkennari Seyðisfjarðarskóla

Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 100% stöðu frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
  • Fylgist með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
  • Tekur þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni
  • Frumkvæði í starfi
  • Faglegur metnaður
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Advertisement published28. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags