
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Tjónaráðgjafi í tjónaþjónustu
Við leitum að tjónaráðgjafa sem mun tilheyra öflugum hópi starfsfólks tjónaþjónustu. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru með framúrskarandi þjónustulund og góða samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á þjónustuskrifstofu
- Veita ráðgjöf til viðskiptavina þegar þeir lenda í tjónum og upplýsingar um næstu skref
- Ráðgjöf til innri viðskiptavina
- Úrvinnsla tjóna, skráning og mat á bótaskyldu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
- Iðnmenntun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
- Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Advertisement published12. August 2025
Application deadline19. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionConscientiousIndependenceCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Grundarfjörður - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölumaður/kona
Everest

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Desk agent - Full time
Rent.is

Starfsmaður í Skátaheimili Hraunbúa
Skátafélagið Hraunbúar

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa