
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sérfræðingur í fjármálum
Við leitum að öflugum liðsmanni í hlutverk sérfræðings í fjármálum hjá VÍS. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði innheimtu og fjármála og mikil samskipti við ytri þjónustuaðila og samstarfsfólk. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í vinnubrögðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við ytri þjónustuaðila í innheimtumálum
- Eftirlit með vanskilum
- Úrvinnsla skilagreina og bókun greiðslna
- Úrlausnir flókinna innheimtumála
- Afstemmingar og umsjón með innheimtu hjá fyrirtækjum
- Önnur tilfallandi verkefni í fjármálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
- Nákvæmni og metnaður fyrir því að gera sífellt betur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
- Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Advertisement published7. August 2025
Application deadline19. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationProfessionalismProactiveHuman relationsAmbitionSAPIndependence
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður
66°North

Þjónustusvið - Farmskrárfulltrúi
Torcargo

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Innkaupafulltrúi
Heilsa

Þjónustufulltrúi
Heilsa

Viðskiptastjóri magnvöru hjá Lýsi
Lýsi

Bókari
KAPP ehf

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Þjónusturáðgjafar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
Arion banki