
Marbakki
Leikskólinn Marbakki tók til starfa árið 1986 og er staðsettur á einkar fallegum stað í Sæbólshverfi í Kópavogi. Einkunnarorð Marbakka eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Leikskólinn starfar eftir starfsaðferðum Reggio Emilia en undirstaða þeirra starfsaðferða er lýðræði. Lögð er áhersla á að börnin alist upp við að þau hafi heilmikið um sitt eigið líf að segja, þau hafi bæði rödd og áhrif. Litið er á barnið sem hæfileikaríkt og skapandi og að virkni þess og áhugahvöt sé árangursríkasti drifkrafturinn í námi þess.

Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari
Leikskólinn Marbakki auglýsir eftir þroksaþjálfa eða leikskólasérkennara í 50% stöðu.
Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að menntun og uppeldi leikskólabarna með sérþarfir.
- Vinnur samkvæmt starfslýsingu þroskaþjálfa eða sérkennara.
- Skipuleggur og heldur utan um sérkennslu í samstarfi við sérkennslustjóra.
- Er í samstarfi við foreldra og fagaðila um velferð barna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólasérkennara- eða þroskaþjálfapróf.
- Skapandi hugsun og metnaður í starfi.
- Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni.
- Búa yfir hæfileika til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun.
- Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins
Advertisement published8. September 2025
Application deadline22. September 2025
Language skills

Required
Location
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
AmbitionTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari í Álfatún - hlutastarf
Álfatún

Náms- og starfsráðgjafi - Félagsráðgjafi
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Staða leikskólakennara við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður í sérkennslu
Lækur

Forfallakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Aðstoðarleikskólastjóri - Holt
Leikskólinn Holt

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur