Marbakki
Marbakki
Marbakki

Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari

Leikskólinn Marbakki auglýsir eftir þroksaþjálfa eða leikskólasérkennara í 50% stöðu.

Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að menntun og uppeldi leikskólabarna með sérþarfir.
  • Vinnur samkvæmt starfslýsingu þroskaþjálfa eða sérkennara.
  • Skipuleggur og heldur utan um sérkennslu í samstarfi við sérkennslustjóra.
  • Er í samstarfi við foreldra og fagaðila um velferð barna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólasérkennara- eða þroskaþjálfapróf.
  • Skapandi hugsun og metnaður í starfi.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni.
  • Búa yfir hæfileika til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins

Advertisement published8. September 2025
Application deadline22. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags