
Alþjóðasetur
Alþjóðasetur er leiðandi fyrirtæki á sviði tungumálaþjónustu.
Við bjóðum upp á túlkun og þýðingar á öllum helstu tungumálum heimsins.

Þjónusturáðgjafi
Alþjóðasetur leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi með góða þjónustulund, samskipta- og skipulagshæfileika. Um er að ræða fullt starf við umsjón, ráðgjöf og úrvinnslu þjónustupantana í gegnum síma og tölvupóst, auk almennra skrifstofustarfa.
Vinnutími er frá kl 8:00 til 16:00 alla virka daga nema til kl 15:00 á föstudögum.
Nánari upplýsingar veitir Fríða Björk Arnardóttir skrifstofustjóri, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, úrvinnsla og skráning pantana
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Símsvörun og afgreiðsla erinda
- Tilfallandi umsjón neyðarsíma
- Ýmis skrifstofuverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samskiptafærni og rík þjónustulund
- Nákvæmni og skipulagsfærni
- Frumkvæði og samviskusemi
- Almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi íslensku og enskukunnátta
Fyrirtækið
- Leiðandi fyrirtæki á sínu sviði
- Fyrirmyndarfyrirtæki Viðskiptablaðsins og Keldunnar 2025
- Framúrskarandi vinnustaður með lifandi og skemmtilega vinnustaðamenningu
- Áhersla á jafnt kynjahlutfall og jafnrétti
Advertisement published16. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPhone communicationEmail communicationConscientiousPlanningTeam workWorking under pressureCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Skrifstofustarf hjá flutningafyrirtæki
Fraktlausnir ehf

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Móttaka og afgreiðsla í Skaftafelli - sumarstarf
Icelandia

Tæknilegur þjónustufulltrúi - Akureyri
Teya Iceland

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum
Ívera ehf.