
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Þjónustufulltrúi – Kaffiþjónusta Innnes
Ertu jákvæð/ur, öflug/ur og með góða þjónustulund? Kaffiþjónusta Innnes leitar að öflugri manneskju til að slást í hópinn!
Innnes er eitt stærsta innflutningsfyrirtæki landsins í matvöru og víni og leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini sína með gildin gleði og fagmennsku að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta fyrirtæki og stofnanir í tengslum við þjónustusamninga fyrir kaffi- og vatnsvélar.
- Heimsóknir til viðskiptavina með vörur og afgreiðsla þeirra beint úr sendibíl.
- Uppbygging góðra viðskiptasambanda með framúrskarandi þjónust
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvætt viðmót og sterka þjónustulund.
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og skipulega.
- Góða samskiptafærni og metnað til að ná árangri.
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Íslenskukunnátta (skilyrði)
- Ökuréttindi (skilyrði)
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Starf á reyklausum vinnustað með jafnlaunakerfi.
- Skemmtilegt og hvetjandi starfsumhverfi á höfuðborgarsvæðinu.
- Tækifæri til að vinna með þekkt vörumerki og framúrskarandi þjónustu.
Advertisement published7. August 2025
Application deadline23. August 2025
Language skills

Required
Location
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla

Rental Agent
Cozy Campers Iceland

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise Rent-a-car

Þjónustufulltrúi
Heilsa

Þjónusturáðgjafar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
Arion banki

Kassastarfsmaður - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Þjónustufulltrúi - Framtíðarstarf á Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Þjónustufulltrúi
Fastus

Þjónustufulltrúi á Akureyri
Pósturinn