Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Þjónustufulltrúi hjá Rafrænni miðstöð

Rafræn miðstöð leitar að öflugum þjónustufulltrúa í 50% starf. Hlutverk miðstöðvarinnar er að veita íbúum sem sækjast eftir velferðarþjónustu borgarinnar framúrskarandi þjónustu og vinna að umbótum sem nýtast íbúum og starfsfólki Reykjavíkurborgar. Innan Rafrænnar miðstöðvar er lögð rík áhersla á góðan starfsanda, jákvæðni, metnað og framþróun.

Þjónustufulltrúar miðstöðvarinnar leiðbeina íbúum í gegnum síma, netspjall eða aðra samskiptamáta og annast móttöku og afgreiðslu umsókna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Leiðsögn til íbúa í gegnum síma eða stafrænar lausnir
  • Móttaka, vinnsla og afgreiðsla erinda og umsókna
  • Þátttaka í umbótum og stafrænni vegferð velferðarsviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Framúrskarandi samskiptafærni, jákvæðni og þjónustulund
  • Framtakssemi, sjálfstæði og metnaður í starfi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af veitingu velferðarþjónustu er kostur
  • Íslenskukunnátta á stigi B2
  • Enskukunnátta á stigi B2, önnur tungumálakunnátta er kostur
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published14. November 2024
Application deadline28. November 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags