Ósar hf.
Ósar hf.
Ósar hf.

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði

Þjónustufulltrúi á þjónustuborði Ósa er andlit fyrirtækisins gagnvart gestum sem heimsækja höfuðstöðvar Ósa og dótturfyrirtækja, og mikilvægur fyrsti tengiliður þeirra sem hafa samband í gegnum síma eða tölvupóst. Þjónustufulltrúi gegnir jafnframt mikilvægu hlutverki í að hlúa að vinnustaðamenningu með jákvæðri framkomu, stuðningi og þjónustu við starfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hlýleg og fagleg móttaka gesta í samræmi við þjónustustefnu Þjónustuborðs
  • Símsvörun, vöktun og eftirfylgni erinda sem berast
  • Ábyrgð á kaffiaðstöðu og sameiginlegum rýmum við inngang, að þau séu snyrtileg og þjóni tilgangi sínum
  • Að hlúa að heilbrigðri vinnustaðamenningu með jákvæðri framkomu, stuðningi og þjónustu
  • Aðstoð við skipulagningu funda og viðburða
  • Ábyrgð á ritfangalager og innkaup á ýmsum rekstrarvörum
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund, fagmennska og frumkvæði
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Jákvæðni og einstök þjónustulund
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Góð færni í samskiptum og áhugi á þjónustu
  • Hæfni til að hafa góða yfirsýn og skipulag
  • Gott tölvulæsi og þekking á helstu kerfi s.s. Outlook, SharePoint og Teams
  • Góð færni í íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti á heimsmælikvarða
  • Reglulegir heilsufyrirlestrar á vinnutíma
  • Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
  • Líkamsræktarstyrkir
  • Styrkir úr heilsusjóði Ósa sem hvetur til heilsueflingar starfsmannahópa
Advertisement published5. September 2025
Application deadline22. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReliabilityPathCreated with Sketch.ProfessionalismPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags