Hreyfill
Hreyfill

Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli.

Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli

Hreyfill óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu í þjónustuver. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini og bílstjóra, símsvörun og móttöku pantana. Bæði er leitað að starfsfólki í 100% starf og hlutastarf.

100% vaktavinnu:
Viðkomandi þarf að geta unnið bæði á morgunvöktum frá 7-15 og kvöldvöktum frá 15-23. Einnig vantar á næturvaktir frá 23-7.

Hlutastarf í afleysingum:
Afleysingar í vaktavinnu. Viðkomandi þarf að geta unnið kvöld- og næturvaktir, einnig helgarvaktir.

Hæfniskröfur:

• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.

• Góð almenn tölvukunnátta.

• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.

* Aldurstakmark 20 ár

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfið hentar vel með námi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við viðskiptavini og bílstjóra Hreyfils.
Advertisement published2. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags