Okkar bílaleiga
Okkar bílaleiga
Okkar bílaleiga

Þjónustufulltrúi

Okkar bílaleiga er ört vaxandi bílaleiga staðsett bæði í Keflavík og Reykjavík. Þjónustuver fyrirtækisins er staðsett í Vatnagörðum 12, 104 Reykjavík. Þjónustuver leggur sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi og góða þjónustuupplifun.

Í starfinu felst meðal annars afgreiðsla og þjónusta við útleigu og skil á skammtíma og langtíma bílaleigubílum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.

Okkar bílaleiga leitar að öflugum starfskrafti með ríka þjónustulund til að sinna viðskiptavinum bæði í skamm- og langtímaleigu. Um er að ræða framtíðarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Ber ábyrgð á að viðhalda þjónustustigi
  • Skráning leigusamninga og frágang þeirra.
  • Samskipti við viðskiptavini gegnum síma og tölvupóst.
  • Undirbúningur bíla til útleigu.
  • Tryggja að aðstaða viðskiptavina og starfsfólks sé ávallt snyrtileg
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu og góð sölukunnátta
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Geta til þess að hvetja aðra í starfi 
  • Ökuréttindi
  • Mjög góð færni til þess að tjá sig á munnlegu og skriflegu máli á ensku
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Geta til þess að framkvæma einfaldar aðgerðir á Excel og Word
Advertisement published26. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Phone communicationPathCreated with Sketch.SalesPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags