Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Sumarblóm og plöntur
Hefur þig alltaf dreymt um að blóma yfir bæinn?
Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar leitar að starfsfólki í sumarstörf til að fegra bæinn með blómum og plöntum. Skemmtilegt og skapandi starf með mikilli útiveru þar sem starfað er í teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útplöntun sumarblóma og trjáplantna.
- Hreinsun og umhirða beða.
- Viðhald opinna svæða og leiksvæða.
- Ýmsar aðrar framkvæmdi á vegum bæjarins.
- Önnur tilfallandi verkefni á Umhverfismiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi er kostur.
- Reynsla af grasslætti, útplöntun trjáa, runna og sumarblóma er kostur.
- Góð þjónustulund, og hæfni í samskiptum.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
- Færni til að starfa í teymi.
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Advertisement published4. February 2025
Application deadline17. February 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Rangárvellir 2, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Driver's license (B)Human relationsIndependencePunctualFlexibilityTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (11)
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
Sumarstörf hjá Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit
Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri
Fjölskyldusvið
Gartner/gartnertekniker eller jordbrugsteknolog
Mediadesign Spf
Sumarstörf 2025 - Orkuveitan
Orkuveitan
Skrúðgarðyrkjufræðingur
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Umsjónarmaður Vinnuskólans - sumarstarf 2025
Hafnarfjarðarbær
Garðyrkjumaður
Hreinir Garðar ehf
Sumarstörf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur
Kirkjugarðar Reykjavíkur
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Spennandi sumarstörf ungmenna á aflstöðvum
Landsvirkjun