Skatturinn - Tollgæsla Íslands
Skatturinn - Tollgæsla Íslands
Skatturinn - Tollgæsla Íslands

Sumarstarf tollvarðar á Akureyri

Skatturinn leitar að ábyrgum og traustum tollverði til sumarstarfa á Akureyri. Tollverðir þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera með gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Unnið er á dagvinnutíma en einnig getur verið um kvöld og helgarvinnu að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefnin snúa m.a. að eftirliti með inn- og útflutningi á vörum sem og eftirliti með ferðum og flutningi fara og fólks til og frá landinu auk þess sem viðhaft er eftirlit með flutningi og geymslu á ótollafgreiddum varningi innanlands. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Fáguð framkoma, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott líkamlegt og andlegt atgerfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð
  • Almenn ökuréttindi
Advertisement published17. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Tollstöð Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Public administration
Suitable for
Professions
Job Tags