
Hekla
Hekla sérhæfir sig i sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bílum frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi. Allt eru þetta framleiðendur sem þekktir eru um allan heim fyrir framúrskarandi gæði og áreiðanleika.
Hjá okkur starfar samstilltur hópur reyndra og þjónustulipra starfsmanna sem hafa það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf. Öflug liðsheild einkennir fyrirtækið sem hefur undanfarin ár verið leiðandi í sölu og viðhaldi á vistvænum bílum.
Við bjóðum upp á alhliða bifreiðaþjónustu og búum yfir einu best búna bifreiðaverkstæði landsins þar sem starfa þrautþjálfaðir bifvélavirkjar.
Hekla er staðsett við Laugaveg 174 í Reykjavík en Hekla Notaðir Bílar eru á Kletthálsi 13 en þar er að finna mikið úrval nýlegra og notaðra bíla.
Þjónusta og sala Heklu snýst um þig.

Óskum eftir liðsfélaga í standsetningu í sumar
Við leitum að liðsfélaga til að starfa með okkur í standsetningu í sumar.
Vinnutími er virka daga frá 8:00-16:30
Hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þrif á bílum
Ásetning aukahluta
Yfirfara bíla og tilkynna um tjón
Akstur bíla í utanaðkomandi þjónustu
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Framúrskarandi þjónustulund
Geta unnið líkamlega erfiða vinnu
Sjálfstæði og vandvirkni í vinnubrögðum
Stundvísi
Góð hæfni í samskiptum
Fríðindi í starfi
Hjá Heklu starfar samhentur hópur fólks. Við bjóðum upp á gott mötuneyti, íþróttastyrkur er í boði fyrir fastráðið starfsfólk ásamt árlegum heilsufarsmælingum. Starfsfólk nýtur afsláttarkjara á vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Advertisement published17. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Laugavegur 174A, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsConscientiousPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Selfoss - sumar 2025
Vínbúðin

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Sumarstarf tollvarðar á Akureyri
Skatturinn - Tollgæsla Íslands

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Standsetning nýrra og notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður við þrif íbúða í sumar
Byggingafélag námsmanna

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Part time job in cleaning in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Afgreiðslustarf
Video-Markaðurinn

Yfirþerna / Frist maid / Houskeeping
Hótel Eyja ehf.