Drafnarhús dagþjálfun
Drafnarhús dagþjálfun

Sumarstarf í dagþjálfun

Starfið fellst í að veita skjólstæðingum okkar félagsskap í hópastarfi og samveru,
leiðsögn við ýmissa iðju og handverk. Einnig aðstoð við athafnir daglegs lífs,
líkamsþjálfun eins og leikfimi, gönguferðir og útivera. Minningavinna, söngur og tónlist
og margt fleira.

Vinnutími 8:30-16:30

Menntunar- og hæfniskröfur

Góður í mannlegum samskiptum, þolinmæði og gleði.

Fríðindi í starfi

Fríar máltíðir, skert vinnuvika. 

Advertisement published5. May 2025
Application deadline6. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Non smoker
Professions
Job Tags