Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skólaliðar

Waldorfskólinn Lækjarbotnum leitar að skólaliðum til starfa á komandi skólaári 2025-2026.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.

Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 10 km fyrir austan Árbæ í yndislegri náttúru sem hefur skapandi og nærandi áhrif á börnin og starfsfólkið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið fellst í að vera með umsjón í rútu til og frá skóla, frímínútna- og frístundagæslu ásamt aðstoð við umsjónarkennara á yngsta stigi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Góða íslenskukunnáttu
  • Hafi reynslu af vinnu með börnum
Fríðindi í starfi

Boðið er upp á morgunhressingu og hádegismat í skólanum án endurgjalds.

Advertisement published5. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)PathCreated with Sketch.Patience
Work environment
Professions
Job Tags