
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Stuðningsaðili á sumarnámskeið
Grótta auglýsir eftir ábyrgðarfullum stuðningsaðilum á fimleikanámskeið Gróttu.
Starfsmaður tekur á sig aukna ábyrgð og hefur umsjón með fötluðu barni. Í starfinu felst að fylgja nemanda eftir á námskeiðinu og veita félagslegan stuðning sem og aðstoða nemandann við athafnir daglegs lífs.
Markmið starfsins er að gera nemandanum kleift að njóta tómstunda utan heimilis og að efla nemandann til sjálfshjálpar og veita persónulegan stuðning.
Hentar mjög vel með námi eða öðru starfi. Tvær vaktir í boði, 08:00-12:00 og 12:00-16:00
Starfstímabil
16. júní - 4. júlí
Advertisement published27. May 2025
Application deadline5. June 2025
Language skills

Required
Location
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
Care (children/elderly/disabled)Patience
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Ráðgjafi
Vinakot

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Sérkennsluteymi – leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Aðstoðarkona óskast í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Spennandi sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í Suðurhlíðarskóla
Suðurhlíðarskóli

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Ertu á síðasta séns? Ljúft og lærdómsríkt sumarstarf er að b
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin