

Steiking á fiskbollum, pökkun og almenn störf
Steiking á fiskbollum, pökkun, hræra í bollur, þrif og önnur tilfallandi störf.
Hræra, steikja og frágangur.. Sem og önnur störf, aðstoð í sal, raða í roðflettivél, beinhreinsa og aðstoð við suðu á fisk, sósum og súpugerð.
Sjálfstæði í vinnubrögðum, þekking á eldun, kælingu og meðferð matvæla stór kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
Steiking og frágangur
Menntunar- og hæfniskröfur
Kunnátta í umgegni við matvæli
Advertisement published22. March 2025
Application deadline1. May 2025
Salary (monthly)100,000 - 500,000 kr.
Language skills
No specific language requirements
Location
Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Independence
Professions
Job Tags