
Síldarvinnslan hf.
Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað er eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og hið stærsta á Austurlandi. Fyrirtækið hefur lagt megináherslu á veiðar og vinnslu á uppsjávartegundum. Samstæða Síldarvinnslunnar hefur starfsstöðvar á fimm stöðum á landinu og hefur fyrirtækið á undanförnum árum lagt mikla áherslu á að endurnýja framleiðslutæki sín og auka fjölbreytni starfseminnar. Starfsmenn Síldarvinnslunnar eru um 350 talsins.

Sumarstarfsfólk á makrílvertíð 2025
Við leitum af starfsfólki í fiskiðjuver okkar í Neskaupstað á makrílvertíð í sumar. Í fiskiðjuverinu verður unnið á 12 tíma vöktum frá klukkan 07:00 til 19:00 og 19.00 til 07:00.
Störfin gætu hentað vel skólafólki 18 ára og eldri og myndi skólafólkið hefja störf í byrjun júní.
Tíminn fram að vertíð verður nýttur í nýliða þjálfun, öryggisþjálfun og vinnu innan- og utanhúss.
Nánari upplýsingar veita Hákon Ernuson starfsmannastjóri, [email protected] og Oddur Einarsson yfirverkstjóri, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér vinnu við vinnslu á makríl s.s. við fiskvinnslu vélar, við pokavélar, úrtínnslu og ýmislegt annað.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sérhæfðurfiskvinnslustarfsmaður er kostur
Advertisement published24. March 2025
Application deadline15. April 2025
Language skills

Required
Location
Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstaður
Type of work
Skills
ConscientiousPunctualTeam work
Work environment
Professions
Job Tags