
Margt Smátt
Hjá Margt smátt starfar 30 manna samheldinn hópur. Hvert okkar er mikilvægt hjól í því markmiði okkar að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Öll erum við hokin af reynslu og stútfull af þekkingu enda starfsaldur starfsmanna mjög hár þó við séum öll ung í anda.

Starfsmaður óskast í framleiðslu hjá Margt smátt
Óskum eftir silkiprentara til að starfa á sjálfvirka silkiprentsvél í framleiðslusal okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með starfsstöð og vél
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking á prentun við sambærilegar vélar
Advertisement published25. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHonestyPhysical fitnessNon smokerIndependenceWorking under pressure
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Dælubílstjóri
Steypustöðin

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Steypuhrærari í Helguvík
Steypustöðin

Framleiðsla/Production work
Myllan

Bakari óskast
Björnsbakarí

Öflugur framleiðslumaður óskast í álframleiðslu á íshellu 1
Kambar Byggingavörur ehf

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál

Framleiðsla - Cement Production Workers
BM Vallá