
Raftækjalagerinn
Raftækjalagerinn er hluti af Heimilistækjasamstæðunni en auk lagersins rekur fyrirtækið verslanirnar Heimilistæki, Tölvulistann, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðina, heildsöluna Ásbjörn Ólafsson og verkstæði.
Raftækjalagerinn er vöruhús allra félaganna og sér um að halda góðu skipulagi á vörum og birgðum hvers félags fyrir sig. Lagerinn okkar er með stærsta smásöluróbót landsins sem tekur ríflega 37 þúsund kassa. Viðskiptavinir sem kaupa stór heimilistæki geta sótt vörurnará lagerinn og starfsfólk Raftækjalagerins sér um heimsendingarþjónustu stórra tækja á höfuðborgar-svæðinu. Þá sér lagerinn sér einnig um að afgreiða út netpantanir og endurnýja birgðir í verslunum.
Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 einstaklinga í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Starfsmaður í Vöruhús - Sumarstarf/Hlutastarf
Heimilistæki leitar að öflugu starfsfólki til starfa á lager fyrirtækisins í sumarstarf/helgarstarf. Um er að ræða helgarvaktir skv. samkomulagi fram að sumri og svo fullt starf yfir sumarmánuðina.
Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt yfir tímabilið 10. júní til 20. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagerstörf.
- Móttaka á vörum.
- Vöruafhendingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf kostur.
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og jákvæðni.
- Frumkvæði og sjálfstæði vinnubrögð.
- Stundvísi og reglusemi.
- Góð íslenskukunnátta.
- 17 ára og eldri.
- Reyklaus og heint sakavottorð.
Advertisement published8. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsNon smokerConscientiousIndependencePunctualNo tobaccoNo vapingWorking under pressureCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Útkeyrsla og lager
Ofar

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX