
Raftækjalagerinn
Raftækjalagerinn er hluti af Heimilistækjasamstæðunni en auk lagersins rekur fyrirtækið verslanirnar Heimilistæki, Tölvulistann, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðina, heildsöluna Ásbjörn Ólafsson og verkstæði.
Raftækjalagerinn er vöruhús allra félaganna og sér um að halda góðu skipulagi á vörum og birgðum hvers félags fyrir sig. Lagerinn okkar er með stærsta smásöluróbót landsins sem tekur ríflega 37 þúsund kassa. Viðskiptavinir sem kaupa stór heimilistæki geta sótt vörurnará lagerinn og starfsfólk Raftækjalagerins sér um heimsendingarþjónustu stórra tækja á höfuðborgar-svæðinu. Þá sér lagerinn sér einnig um að afgreiða út netpantanir og endurnýja birgðir í verslunum.
Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 einstaklinga í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Heimilistæki leitar að öflugum starfsmönnum í helgarstarf á lager fyrirtækisins en einnig þurfa viðkomandi að geta tekið stöku aukavaktir virka daga á álagstímum.
Vinnutími er alla jafna aðra hvora helgi, laugardaga 11-16 og sunnudaga 13-17.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf.
- Móttaka og frágangur á vörusendingum.
- Tiltekt pantana og vöruframsetning.
- Vöruafhendingar og þjónusta við viðskiptavini.
- Lestun og losun bíla og gáma.
- Gæta að skilvirkni og réttri meðhöndlun vara.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf kostur.
- Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt.
- Góð íslenskukunnátta.
- Stundvísi og reglusemi.
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published8. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordPositivityNon smokerConscientiousIndependencePunctualNo tobaccoNo vapingWorking under pressureCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Almenn umsókn
Tandur hf.

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng

Dreifingarmiðstöð - lagerstarfsmaður
Vínbúðin

Starfsmaður á lager
Héðinn

Tímabundið starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS