
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Óskum eftir að ráða öflugan aðila til starfa í viðgerðarþjónustu okkar á Kársnesi í Kópavogi.
Um er að ræða framtíðarstarf í traustu og öruggu fyrirtæki sem hefur verið starfandi í rúm 50 ár eða síðan 1972.
Við leitum að metnaðarfullum og framsæknum aðilum sem hafa áhuga á að takast á við fjöldbreytt, krefjandi og spennandi verkefni á verkstæðinu okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir, viðhald og standsetning á vélum og tækjum
- Viðgerðir og þjónusta hjá viðskiptavin á þjónustubifreið
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
- Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð samskiptafærni á íslensku- og ensku
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Advertisement published20. May 2025
Application deadline6. June 2025
Language skills

Optional
Location
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
MechanicAuto electric repairAuto repairsOil changeIndustrial mechanics
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Flokkstjóri - Vélsmiðja
VHE

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verksmiðjustjóri
S. Iceland ehf.

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf

Ferðavagnaviðgerðir / Bílaviðgerðir sumar- og framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði
Vegagerðin

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Vélstjóri/vélfræðingur/vélvirki/
Matfugl

Rafvirki
Blikkás ehf

Blikksmiður, vélvirki eða stálsmiður
Blikkás ehf