
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu fyrirtækisins. Starfið felur í sér viðhald, tengingar og þjónustu á loftræstistýringum og búnaði því tengdu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og stýringar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Advertisement published16. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills

Required
Location
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
TinsmithingBuilding skillsElectricianCarpenter
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Tækjamenn
Hreinsitækni ehf.

Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Vélstjóri/vélfræðingur/vélvirki/
Matfugl

Blikksmiður, vélvirki eða stálsmiður
Blikkás ehf

Vélstjóri / vélvirki / iðnfræðingur í fullt starf
Akraborg ehf.

Rafvirki / Electrician
Alcoa Fjarðaál

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tækja- og viðhaldsstjóri
Eimskip

Rannsókn og hjólaskófla
Steypustöðin