Starfsmaður í þjónustuteymi Dineout
Við leitum að tæknivæddum og lausnamiðuðum þjónustufulltrúa í þjónustudeild Dineout í fullt starf sem vill taka virkan þátt í hröðum vexti fyrirtækisins. Viðkomandi kemur til með að verða hluti af sterkri liðsheild þar sem keppnisskap og jákvæðni er lykilatriði.
Hugbúnaðarfyrirtækið Dineout er leiðandi í hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki í veitingarekstri.
Unnið er á skrifstofu fyrirtækisins við Katrínartún 2 í Reykjavík.
-
Almenn þjónusta við viðskiptavini
-
Uppsetning og viðhald vél- og hugbúnaðar viðskiptavina
-
Innleiðing nýrra viðskiptavina
-
Kennsla á lausnir
-
Umsjón með þjónustusíma og tölvupósti
-
Önnur tilfallandi verkefni
-
Reynsla af þjónustustarfi
- Reynsla af internet- og IT málum
-
Mikill áhugi á tækni og nýjungum
-
Mjög góð tölvukunnátta
-
Góð íslenskukunnátta skilyrði
-
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
-
Jákvæðni og lausnamiðað viðhorf
-
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-
Þolinmæði og frumkvæði