Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Á Jaðri eru 16 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Aðstaða íbúa og starfsfólks er mjög góð.
Á dvalarheimilinu Jaðri er lögð áhersla á góða hjúkrun, umönnun og að annast heimilisfólk í notalegu og heimilislegu umhverfi sem þeir þekkja og treysta.
Hugmyndafræði Jaðars byggist á að umhyggja fyrir einstaklingnum sé í fyrirrúmi og að sjálfræði hans sé virt í allri umönnun. Mikið er lagt uppúr heimilislegum anda, virðingu fyrir einkalífi heimilismanna og að þeir upplifi öryggistilfinningu. Unnið er útfrá heildrænni umönnun einstaklingsins sem miðar að því að viðhalda lífsgæðum, færni og vellíðan útfrá líkamlegri, andlegri og félagslegri getu.
Starfsmaður í eldhús
Á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri er laus staða starfsmanns í eldhúsi. Staðan er laus frá 1.maí. Um er að ræða 55% starfshlutfall þar sem unnið er aðra hverja viku frá mánudegi til sunnudags.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
- Reynsla í matreiðslu
- Frumkvæði í starfi og sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Á Jaðri eru samtals 19 hjúkrunar-, og dvalarrými. Heimilið var stækkað árið 2011 og er aðstaða íbúa og starfsmanna mjög góð.
Laun eru greidd skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Erla Sveinsdóttir, forstöðumaður í s. 433-6933 og á sigrunerla@snb.is
Umsóknir skulu berast í gegnum umsóknarvef Snæfellsbæjar
Advertisement published22. January 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sous Chef
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir
Counter worker
DEIG bakery
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Matráður við Reykhólaskóla
Reykhólahreppur
Veitingastjóri óskast á veitingastað í Tórshavn
Katrina Christiansen
Ert þú ástríðufull(ur) varðandi matargerð?
Hotel Hafnia
Matartíminn - eldhússtarf
Matartíminn
Óskum eftir matreiðslumanni í afleysingar í 6-8 vikur
Kvíslarskóli
Matreiðslumaður / Chef
Hótel Grímsborgir
Aðstoð í eldhúsi og deildum leikskóla-Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan