
Kuldaboli
Kuldaboli í Þorlákshöfn er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og útflytjendum.

Starfsmaður á hafnarsvæði og í frystigeymslu
Kuldaboli leitar eftir öflugum starfskrafti á starfsstöð félagsins í Þorlákshöfn. Helstu verkerfni eru utanumhald um skráningar bæði á gámasvæði félagsins og í frystigeymslu, hliðvarsla ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Halda utanum skráningar bæði á gámasvæði félagsins og í frystigeymslu
- Hliðvarsla
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Menntun sem nýtist í starfi
- Almenn tölvukunnátta
- Vinnuvélaréttindi kostur
- Samviskusemi og þjónustulund
- Stundvísi
- Hrein sakaskrá
Umsóknum ásamt ferlilskrá sendist á [email protected].
Advertisement published15. July 2025
Application deadline26. August 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hafnarskeið 12, 815 Þorlákshöfn
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ísey Skyrbar N1 -Ártúnshöfði
Ísey SKYRBAR

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Kaffibarþjónn
Te og kaffi hf.

Afgreiðsla
Bæjarbakarí

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Birgðavörður
HS Veitur hf

Þjónustufulltrúar - Dánarbú og Fullnustumál
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Stöðvarstjóri - Reykjavíkurflugvöllur
Icelandair