
KvikkFix
KvikkFix sérhæfir sig í viðgerðum á helstu hlutum er viðkoma almennu sliti bifreiða eins og bremsur, dempara, gorma o.fl.
Verkstæðismóttaka
KvikkFix óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulipran einstakling í móttöku á bílaverkstæði.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplýsingagjöf og þjónusta við viðskiptavini.
- Samskipti við viðskiptavini í síma,tölvupóstum og samfélgasmiðlum.
- Uppfletting á varahlutum
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og ensku kunátta.
- Góð almenn tölvukunátta. Þekking á DK kostur.
- Frumkvæði,metnaður,jákvæðni og þjónustulund.
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur.
Advertisement published14. July 2025
Application deadline31. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Eyrartröð 7-9 7R, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
DKProactivePositivityHuman relationsAmbitionPhone communicationEmail communicationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Fullt starf í þjónustuveri Domino’s
Domino's Pizza

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Birgðavörður
HS Veitur hf

Þjónustufulltrúar - Dánarbú og Fullnustumál
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður

Þjónustufulltrúi / Reception Agent
Lotus Car Rental ehf.

Receptionist (Concierge Services) - Part time (weekends)
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.