
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Hertz Car Rental in Iceland employs around 140 people across the country. The largest offices are in Keflavík, Hafnarfjörður and Reykjavík, and we also have rental offices in Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður and Skagaströnd. We offer our customers a variety of services related to car rental, everything to suit everyone, whether they need cars for a long or short term or to purchase at our car dealership in Selhella in Hafnarfjörður.
Starfsmaður á bílasölu Hertz Hafnarfirði
Vegna aukinna verkefna framundan, leitum við að starfsmanni í fjölbreytt verkefni á bílasölu okkar í Selhellu 5 í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá 9:00 – 17:00 alla virka daga. Helstu verkefni eru móttaka og afgreiðsla viðskiptavina og frágangur samninga allt frá tilboðsgerð til loka samninga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina
- Tilboðsgerð, frágangur samninga og lánaumsókna
- Samskipti við viðskiptavini í tölvupósti, síma og á sölustað
- Umsjón með sölubílum á plani
- Umsjón með verðmerkingum, skráningum í sölukerfi og myndatöku
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi og þekking á bílum
- Gild ökuréttindi
- Þjónustulund
- Almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Reglulegir viðburðir í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur frá samstarfsaðilum
- Íþrótta- og fræðslustyrkur
Advertisement published4. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Selhella 5, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Driver's license (B)IndependenceSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf í þjónustuveri Prime Tours í Reykjavík
Prime Tours

Afgreiðsla
Litla fiskbúðin

Sölumaður/kona
Everest

Sbarro Suðurfelli - Starfsfólk óskast
sbarro

Sumarstarf hjá Múrbúðinni Reykjanesbæ
Múrbúðin ehf.

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Liðsauki í vöruhús - sumarstarf
Ískraft

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa