
S4S - Steinar Waage skóverslun
Verslun Steinars Waage var stofnuð árið 1957 og allt frá þeim tíma hefur hún getið sér gott orð sem skóverslun fyrir alla fjölskylduna. Steinar Waage býður upp á breitt úrval af vönduðum vörumerkjum fyrir alla fjölskylduna.
Verslanirnar eru tvær, ein í Smáralind og ein í Kringlunni, auk netverslunarinnar Skór.is.
Verslanir Steinars Waage eru reknar af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Starfsfólk í verslun - Steinar Waage Kringlan
Við hjá Steinar Waage Kringlunni erum að leita að starfsfólki í fullt starf sem og hlutastarf.
Helgarvinna er í boði.
Við byggjum mikið uppúr góðum vinnuanda og hlökkum til að takast á við verkefni dagsins.
Viðkomandi þarf að vera 25 ára eða eldri, tala góða íslensku og geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla í verslun
- Þjónusta og sala
- Tilfallandi lager verkefni
- Samantekt netpantana
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki í vinnutíma
- Góð reynsla af sölu og þjónustustörfum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Ánægja af sölumennsku
- Stundvísi, snyrtimennska og fáguð framkoma
- Metnaður og frumkvæði
Advertisement published8. October 2025
Application deadline29. October 2025
Language skills

Required
Location
Kringlan 4-6, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland

Sjálandsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Starfsmaður í verslun - Byko Grandi
Byko

Hlutastarf í BYKO Granda
Byko

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Löggildur fasteignasali og/eða nemi til löggildingar óskast til starfa.
Borgir Fasteignasala

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR