
1912 ehf.
1912 er rekstrarfélag sem styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum til að hámarka árangur og afkomu þeirra á ábyrgan hátt. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís og hjá samstæðunni starfa 150 manns.

Starf í vöruhúsi
1912 óskar eftir kraftmiklum, metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að sinna fjölbreyttum verkefnum á þurr-og frystilager. Um er að ræða framtíðarstarf, bæði er auglýst eftir einstaklingum á dag- og kvöldvakt.
Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Í 1912 samstæðunni starfa um 150 manns sem halda utan mörg af vinsælustu vörumerkjum landsins. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Tínsla sölupantana
- Losun gáma
- Móttaka og frágangur vöru
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt ökuskírteini, lyftararéttindi er kostur
- Geta til að lyfta amk 15 kg
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Nákvæmni, áreiðanleiki og samstarfshæfni
- Frumkvæði og vilji til að klára verk sín vel
- Stundvísi, þjónustulund og jákvætt viðhorf
Advertisement published20. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityStockroom workForklift licenseAmbitionPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Sumarstarfsmaður í golfverslun Arnarins
Örninn Golfverslun

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Dælubílstjóri
Steypustöðin

Starfsmaður í vörumóttöku
Autoparts.is

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Sumarstarf í verslun
Þór hf.

Lagerstarf
Ormsson ehf

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis