Heilsuhúsið
Heilsuhúsið

Starf í Heilsuhúsinu Kringlunni - Ráðgjöf og þjónusta, framtíðarstarf

Viltu starfa í hlýlegu og uppbyggilegu umhverfi þar sem áhersla er lögð á heilbrigðan lífsstíl og góða þjónustu?

Heilsuhúsið í Kringlunni leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í framtíðarstarf.

Helstu verkefni og hæfniskröfur:

  • Ráðgjöf til viðskiptavina um heilsuvörur
  • Afgreiðsla og móttöka vara
  • Umhirða og þrif í verslun

Við leitum af einstaklingi sem býr yfir:

  • Ríkri þjónustulund
  • Áhuga á mannlegum samskiptum
  • Áhuga á heilbrigðum lífstíl
  • Jákvæðu viðmóti og góðri framkomu
  • Góðri íslensku- og enskukunnáttu
  • Reynslu af verslunarstörfum (kostur)
  • þekkingu og/eða reynslu af heilsuvörum (kostur)

Um er að ræða u.þ.b 60% starfshlutfall með eftirfandi vinnutíma:

  • Mánudaga til föstudaga kl. 14:30-18:30
  • Annan hvern laugardag kl. 12:00-18:00

Ráðningarskilyrði:

Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og geta hafið störf um miðjan ágúst.

Umsóknir og upplýsingar:

Nánari upplýsingar veitir Lára Pétursdóttir

[email protected] | S: 568-9266

Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Advertisement published25. July 2025
Application deadline7. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Kringlan 8-12, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags