Heinemann Travel Retail Iceland ehf.
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Sölufólk

Ísland Duty Free auglýsir eftir sölufólki til starfa.
Fyrirtækið er rekið af Heinemann Duty Free sem er fjölskyldurekið fyrirtæki á heimsvísu. Sölufólk okkar veitir hlýlega þjónustu og verslunin býður viðskiptavinum sínum mikið og gott vöruúrval og sérfræðiráðgjöf.


Helstu verkefni og ábyrgð
  • Nálgast  viðskiptavini að fyrra bragði, með bros á vör, greina þarfir,  og hvetja þá til viðbótarviðskipta með úrvali vörumerkja af hágæða vörum
  • Vera ávallt til taks fyrir þarfir viðskiptavina og skapa ógleymanlega verslunarreynslu með ráðgjöf og góðri þjónustu
  • Tryggja glæsilega framsetningu á vöruúrvali í verslun
  • Taka ábyrgð á góðri og vandaðri afgreiðslu við kassasvæði
  • Tileinka þér menningu og gildi Heinemann, eiga í góðu samstarfi við aðra teymismeðlimi, deila þekkingu og stefna að sameiginlegum árangri
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla í sölu eða þjónustustarfi og helst þekking á vörum í tengdum geira
  • Mjög góð færni í ensku og æskilegt að kunna a.m.k. eitt tungumál til viðbótar
  • Hefur gaman af sölustörfum og getur nálgast viðskiptavini með færni þrátt fyrir ólíkan menningargrunn.
  • Þú sýnir frumkvæði og sannfærir viðskiptavini með virkri og lausnamiðaðri hugsun
Advertisement published25. July 2025
Application deadline10. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal record
Professions
Job Tags