
VHE
VHE er fjölskyldufyrirtæki, stofnað 1971 og hefur starfsstöðvar í Hafnarfirði, á Egilsstöðum og á Reyðarfirði.
Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 200 manns við hin ýmsu störf og erum við mjög stolt af þekkingu starfsmanna okkar og reynslu.
VHE er framsækið fyrirtæki á véla- og Mannvirkjasviði, við bjóðum upp á ítarlegar lausnir í hönnun, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, má þar nefna sérhæfðar lausnir fyrir stóriðju, iðnað, orkufyrirtæki og mannvirkjagerð.
Konur sem karlar eru hvött til að sækja um öll auglýst störf hjá fyrirtækinu.
Umsóknir eru meðhöndlaðar með trúnaði.

Spennandi sumarstörf á Reyðarfirði / Exciting summer jobs
Langar þig að eyða sumrinu í sólinni á austurlandi og ganga til liðs við framleiðsluteymið okkar í álverinu ALCOA?
Við hjá VHE erum að leita eftir duglegu sumarstarfsfólki á starfstöðina okkar í Reyðarfirði.
Ef þú ert 18 ára og með ökuréttindi, þá getum við boðið þér:
- Góð laun
- Frí vinnuvélaréttindi
- Húsnæði ef þörf er á
- Fríar ferðir til og frá vinnu
- Vaktavinnu (5 daga vinna, 5 daga frí, 6 daga vinna, 4 daga frí)
- aukavaktir
Ef þetta er eitthvað fyrir þig eða þú ert með frekari spurningar, máttu endilega setja þig í samband við:
Do you want to spend your summer in the sunny east of Iceland?
We have exciting jobs in the aluminium plant in Reyðarfjörður.
If you are at least 18 years old, you have a driving licence and speak good english (or icelandic) then we can offer:
- Good salary
- Accommodation if necessary
- Free transportation to and from work
- Shift work (Work 5 days, off 5 days, work 6 days, off 4 days)
- Possibility of extra shifts
- Free heavy machinery licence
If this sounds good, and/or you would like more information, please contact:
Advertisement published27. February 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Hraun 5, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Öflugur framleiðslumaður óskast í álframleiðslu á íshellu 1
Kambar Byggingavörur ehf

Verkstæðismóttaka
Toyota

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

aðstoðarmann í bakarí
Lindabakarí

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Vélfræðingar
Jarðboranir

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson

Sumarstörf - þjónustustöð og vinnuflokkur á Suðurlandi
Vegagerðin

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Starfsmaður á verkstæði / Car mechanic
KúKú Campers Ehf.