
Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Sölumaður í verslun
Dynjandi leitar að kraftmiklum einstaklingi til að sinna sölu og þjónustu í verslun okkar.
Helstu verkefni
- Sala og afgreiðsla í verslun.
- Ráðgjöf til viðskiptavina á vörum fyrirtækisins.
- Símsvörun og svara tölvupósti.
- Önnur tilfallandi störf.
Hæfni
- Reynsla af sölu/þjónustu.
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni.
- Stundvísi.
- Jákvæðni og gott viðmót.
- Góð íslensku kunnátta.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Advertisement published13. October 2025
Application deadline27. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR
Vínbúðin

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson

Sölumaður
Höldur

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR