
Bílasalan Toppbílar
Bílasalan Toppbílar er rótgróin bílasala á Kletthálsi. Við kappkostum að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Sölumaður
Við leitum að sölumanni fyrir notaða bíla sem er drífandi, kraftmikill og samviskusamur. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga fyrir sölumennsku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Umsjón með sölusvæði
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl og góð reynsla af sölumennsku
- Góð almenn tölvukunnátta / Reynsla á Henry sölukerfið mikill kostur
- Góð framkoma og hæfni í samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi
- Gott vald á Íslensku í rituðu og töluðu máli
Advertisement published12. August 2025
Application deadline26. August 2025
Language skills

Required
Location
Klettháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityDriver's licenceConscientious
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Sala og afgreiðsla á þjónustustöð Olís Hellu
Olís ehf.

Fullt Starf í Versluninni Sportís
Sportís ehf

Afgreiðsla í verslun og samfélagsmiðlar.
Allt í köku ehf.

Starfsmaður í verslun
Errea

Sölu og þjónustufulltrúi
Nitro Sport ehf

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Starfsmaður í verslun Air (100%)
S4S - AIR

Sölu- og þjónusturáðgjafi einstaklinga
Sjóvá

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf