
Steinsteypan
Steinsteypan sérhæfir sig í framleiðslu á steypu fyrir byggingamarkaðinn á suðvesturhorni landsins. Félagið býr yfir öflugum tækjaflota og samanstendur af um 40 starfsmönnum.

Skrifstofustjóri / Bókari
Við óskum eftir starfsmanni í fullt starf sem skrifstofustjóri og bókari
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur skrifstofu
- Færsla bókhalds
- Reikningagerð og innheimta
- Tilboðsgerð og sala
- Símsvörun
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af færslu bókhalds
- Þekking á DK eða Navision
- Góð tölvukunnátta
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulag, nákvæmni og heiðarleiki
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Advertisement published11. March 2025
Application deadline21. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Koparhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bókhaldsfulltrúi í fjárhagsbókhaldi
Avis og Budget

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Starfsmaður á skrifstofu – Sumarstarf
Emmessís ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Stykkishólmi
ECIT

Accountant - Summer Position
Rapyd Europe hf.

Fjármálastjóri
Smith & Norland

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.

Bókari óskast á litla og rótgróna endurskoðunarskrifstofu
Þrep ehf.

Deildarfulltrúi fjármála- og reksturs hjá Barnavernd
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðalbókari
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Bókari óskast -50% hlutastarf
Trefjar ehf

Sérfræðingur í greiningum
HD