Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum

Skrifstofustarf

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum auglýsir laust til umsóknar skrifstofustarf á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ.

Um er að ræða heilt stöðugildi, en fyrst um sinn verður ráðið tímabundið til 6 mánaða, með möguleika á framtíðarráðningu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið snýr einkum að verkefnum á sviði Tryggingastofnunar og sjúkratrygginga og felur í sér almenna afgreiðslu og leiðbeiningar til viðskiptavina á staðnum, í síma og í tölvupósti. Síðar meir má búiast við að starfsmanni verði falin fleiri verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hreint sakavottorð
  • Góð almenn tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér ný kerfi
  • Gott vald á íslensku og ensku og /eða öðru erlendu máli.
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Jákvæðni, traust og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Sveigjanleiki og lausnarmiðuð nálgun.
  • Geti unnið undir álagi.
  • Stundvísi.
Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar um starfið veita Halldóra K. Ólafsdóttir skrifstofustjóri í síma 4582222 eða Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður í síma 4582228 eða á netfangið sudurnes@syslumenn.is

Svör

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Advertisement published22. January 2025
Application deadline5. February 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Vatnsnesvegur 33, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Non smoker
Professions
Job Tags