
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Skólaliði eða Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi
Vegna forfalla auglýsum við í blandað starf stuðningsfulltrúa, skólaliða og frístundaleiðbeinanda. Samtals 90% starf. Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva skóli í Borgarfirði, staðsettur á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Á Varmalandi eru 27 nemendur í 1.-4. bekk. Til greina kemur starf skólaliða eða stuðningsfulltrúa á skólatíma og starf í Frístund eftir það. Vinnutími 8:15-14:50
Grunnskóli Borgarfjarðar er teymiskennsluskóli þar sem kennarar vinna í teymi með samkennslu tveggja til fjögurra árganga. Stuðningsfulltrúi vinnur með nemendum undir stjórn kennara. Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í skóla æskileg.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
- Stundvísi, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð íslensku kunnátta.
Advertisement published29. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Varmaland-skóli 134934, 311 Borgarnes
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionIndependenceTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólasérkennari
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Stuðningsfulltrúi á 5 ára leikskólakjarna
Hjallastefnan

Starfskraftur í frístund í Hjallastefnunni í Hafnarfirði
Hjallastefnan

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær