
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16-20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er frá kl. 13.00 - 17.00 alla virka daga. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frítímastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
- Góð íslenskukunnátta.
- Lágmarksaldur er 19 ár.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur.
- Íþróttastyrkur.
Advertisement published1. October 2025
Application deadline12. November 2025
Language skills

Required
Location
Rafstöðvarvegur 9, 110 Reykjavík
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

NPA aðstoðarkona/maður óskast í 50-70% dagvinnustarf.
FOB ehf.

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Starfsmaður í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista

Framtíðarstarf í umönnun - Sléttuvegur
Hrafnista

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólinn Sumarhús óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús
Leikskólinn Sumarhús