
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Skoðunarmaður ökutækja á Akureyri
Við leitum að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingi í framtíðarstarf. Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Starfið
- Annast skoðun ökutækja
- Samskipti við viðskiptavini
- Skráningar í tölvu
- Eftirlit með tækjum.
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Starfsréttindi sem bifvélavirki, bifreiðasmíði eða vélvirkjun er skilyrði.
- Meirapróf kostur
- Góð íslenskukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Frekari upplýsingar um starfið í síma 570 9144 eða [email protected]
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Advertisement published4. April 2025
Application deadline25. April 2025
Language skills

Required
Location
Frostagata 3A, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsTeam workCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Rennismiður
Stálorka

Mecanics / Vèlvirkjar
Verkfæri ehf.

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Bifvélavirki óskast
Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf.

Aðstoðarmaður Bílamálara / Nemi / Asisstant car painter
Go Leiga

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.