
Andrastaðir
Andrastaðir er heimili fyrir karlmenn sem eiga við fjölþættan vanda að stríða, oft með geðröskun, fíkniefnavanda, þroskaskerðingar, einhverfu og skyldar raskanir og eiga í erfiðleikum með að fóta sig í samfélaginu. Á Andrastöðum er skapað umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að vinna með einstaklinginn út frá hans eigin forsendum og einblína á kosti hans, möguleika, áhugamál og framtíð. Andrastaðir eru á Kjalarnesi.

Skemmtilegt starf í sveitinni
Ert þú drífandi persóna með mikið frumkvæði og vinnur vel í teymi?
Á Andrastöðum erum við með hæfingarúrræði með búsetu ásamt vinnu- og virkniþálfun. Heimilið er fyrir fullorðna karlmenn með fjölþættan geðrænan vanda.
Um er að ræða spennandi starf með íbúunum okkar, ásamt því að geta tekið þátt í uppbyggingu og þróun Andrastaða.
Unnið er í vaktavinnu.
Fyrir frekari upplýsingar um starfið er hægt að hafa samband á netfangið [email protected]
andrastadir.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hvetja og styðja þjónustuþega til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni
- Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
- Aðstoð við þjónustuþega í daglegum störfum heimilisins, s.s. þrif, matseld o.fl.
- Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir þjónustuþega
- Styðja þjónustuþega í undirbúningi fyrir atvinnulífið, s.s. með námi eða vinnuþjálfun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til að leita lausna og vinna úr vandamálum
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með geðfötluðum æskileg
- Áhugi á málefnum geðfatlaðra
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf skilyrði
Fríðindi í starfi
Akstursstyrkur
Advertisement published4. November 2025
Application deadline25. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hólaland 125716, 116 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Þjónustufulltrúi - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsfólk í búsetuúrræði
Sveitarfélagið Árborg

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Ritari - aðstoð
Reykjalundur

MÁLARI
AQ-rat ehf

Astoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu í Garðabæ
Engilbert Ó. H. Snorrason tannlæknastofa sf.

Ráðgjafi VIRK á Akureyri
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Viltu vera hjálparhönd í daglegu lífi - Menntaskólanemi óskar eftir áreiðanlegum aðstoðarkonum
NPA miðstöðin

Ráðgjafi í starfsendurhæfingu
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum