Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í 50% starfshlutfall í öflugt sjúkra- og iðjuþjálfunarteymi á Hrafnistu Sléttuvegi.
Á heimilinu búa 99 íbúar og eru þau hópurinn sem sjúkra- og iðjuþjálfunardeildin þjónustar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining, endurhæfing, þjálfunaráætlun og skráning
- Tekur þátt í skipulagningu endurhæfingar á deildum
- Ráðgjöf og umsóknir á hjálpartækjum
- Fræðsla fyrir íbúa og starfsfólk
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari frá Landlæknisembættinu
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð skipulagshæfni
- Faglegur metnaður
- Jákvæðni og frumkvæði í starfi
Advertisement published14. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Starfsmaður í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Starfsmaður í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Sjúkraliði í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista