
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í textílmennt
Sjálandsskóli auglýsir eftir kennara í textílmennt í 1.-10. bekk. Um er að ræða tímabundið starf og mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun ágúst.
Sjálandsskóli er grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í Sjálandsskóla er lögð áhersla á skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu með hag nemenda að leiðarljósi.
Leitað er eftir einstaklingi með mikinn metnað sem er tilbúinn að starfa í teymisvinnu að sveigjanlegu skólastarfi samkvæmt skólastefnu Sjálandsskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu í textílmennt í 1.-10. bekk.
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsmönnum
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Lágmark 90 námseiningar á einu sviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði á stigi C-1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/ eða starfi með börnum/ ungmennum er æskileg
Advertisement published14. July 2025
Application deadline5. August 2025
Language skills

Required
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveTeacherHuman relationsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær

Leikskólakennari við Kærabæ, Fáskrúðsfjörður
Fjarðabyggð

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Kennari óskast á miðstig í Snælandsskóla
Snælandsskóli

Djúpavogsskóli: 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Kennari í velferðasmiðju - Engidalsskóli 50% starf
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarforstöðumanneskja í frístundaheimili
Frístundamiðstöðin Miðberg

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Seljaskóla
Seljaskóli