Norðurál
Norðurál
Norðurál

Sérfræðingur á rannsóknarstofu

Norðurál leitar að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings á rannsóknarstofu. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Starfið heyrir undir Öryggis-, umhverfis- og umbótasvið.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Greining og þróun gæðaferla rannsóknarstofu

·         Umsjón með búnaði rannsóknarstofu

·         Efnagreiningar og úrvinnsla á sýnum

·         Gæðaeftirlit og umbætur á ferlum

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Menntun í efnafræði, efnaverkfræði, eðlisfræði eða skyldum greinum

·         Reynsla af vinnu á rannsóknarstofu eða við efnagreiningar kostur

·         Þekking og reynsla af gæðastjórnun

·         Umbótasinnuð nálgun við lausn vandamála

·         Samskipta- og skipulagsfærni

·         Sterk öryggisvitund og fagleg vinnubrögð

·         Reynsla af umsjón greiningarbúnaðar er kostur

·         Þekking á ISO 9001, ISO 17025 eða öðrum gæðastöðlum kostur

Advertisement published19. September 2024
Application deadline2. October 2024
Location
Grundartangahöfn lóð 12, 301 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Quality tracking systems
Professions
Job Tags