
Dineout ehf.
Dineout ehf. er leiðandi hugbúnaðarhús með áherslur á lausnir fyrir veitingastaði, hótel og annan rekstur. Fyrirtækið var stofnað árið 2017 og hefur verið í miklum vexti síðan. Það samanstendur af þverfaglegu teymi forritara, verkfræðinga og sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu af daglegum rekstri veitingastaða.

Senior forritari
Dineout leitast eftir reyndum forritara til að ganga til liðs við öflugt þróunarteymi fyrirtækisins. Við vinnum að lausnum sem einfalda rekstur og bæta upplifun veitingastaða, þjónustufyrirtækja og viðskiptavina þeirra.
Ef þú hefur ástríðu fyrir vönduðum kóða, ert lausnamiðaður einstaklingur og vilt hafa áhrif á hvernig nýjar lausnir verða til frá grunni, þá viljum við heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka virkan þátt í þróun og viðhaldi núverandi kerfa Dineout og Sinna
- Leiða þróun nýrra lausna í nánu samstarfi við vöru- og hönnunarteymi
- Vinna í fjölbreyttu tækniumhverfi og hjálpa til við að velja réttu tæknina fyrir hvert verkefni
- Leiðbeina aðra forritara í teyminu og leggja þitt af mörkum til tæknilegrar stefnumótunar
- Önnur tilfallandi verkfefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að minnsta kosti 5 ára reynsla í hugbúnaðarþróun á atvinnumarkaði
- Djúp þekking á .NET bakendaforritun og SQL gagnagrunnum
- Reynsla af React og Typescript í veflausnum
- Þekking á Flutter og smíði smáforrita er mikill kostur
- Reynsla af Elasticsearch er mikill kostur
- Góð samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt sem og í teymi
Fríðindi í starfi
- Áhrifamikil verkefni sem snerta tugþúsundir notenda daglega
- Frábæran starfsanda og tækifæri til vaxtar
- Glæsilega skrifstofuaðstöðu í Borgartúni
Advertisement published14. July 2025
Application deadline6. August 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
.NETApp developmentBackend developmentFlutterProactiveHuman relationsAmbitionReactIndependenceSQLBusiness strategyTypeScriptWeb development
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ráðgjafi í viðskiptalausnum með áherslu á þjónustu við sveitarfélög
Wise ehf.

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Director of Data Integrity & Compliance
Alvotech hf

Hugbúnaðarsérfræðingur
Icelandia

Trip To Japan - Forritari
Trip To Japan

Infrastructure Engineer
CCP Games

Senior QA Analyst
CCP Games

Reynslumikill forritari / Experienced programmer
Careflux ehf.

Power BI & Power Automate sérfræðingur
Iceland Hotel Collection by Berjaya

Kerfisstjóri
Landsnet hf.

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Starfsmaður í upplýsingatæknideild
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða