Bændasamtök Íslands
Bændasamtök Íslands

Ritstjóri Bændablaðsins

Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða ritstjóra Bændablaðsins. Við leitum að leiðtoga með góða innsýn inn í landbúnað og starfsemi fjölmiðla.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ritstjórnarleg ábyrgð og yfirumsjón með starfsemi Bændablaðsins
  • Ábyrgð á  verkefnastýringu
  • Skipulagning, samhæfing og val á umfjöllunarefni
  • Ábyrgð á faglegu efnisvali auk framsetningu myndefnis
  • Ábyrgð á ritstjórnarstefnu miðilsins og gæðaeftirliti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af fjölmiðlum og blaðamennsku
  • Þekking á landbúnaðarmálum æskileg
  • Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
  • Góð enskukunnátta auk kunnáttu í Norðurlandamáli
  • Leiðtoga- og samskiptahæfni
  • Góð tækniþekking
  • Þekking á umbrotsvinnu og færni í InDesign
Advertisement published9. January 2025
Application deadline23. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.InDesign
Professions
Job Tags